Um Sálina

Sálfræðistofan Sálin opnaði 2012 á Selfossi og haustið 2015 á Klapparstíg 25-27 í Reykjavík.

Boðið er upp á alla almenna sálfræðiþjónustu.

Kristín I. Bragadóttir sálfræðingur sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð og EMDR áfallameðferð.

 

Comments are closed.