Hagnýtar upplýsingar

Kristín I. Bragadóttir sálfræðingur sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð (HAM) og EMDR áfallameðferð.

 

Athugið: Ýmis stéttafélög greiða niður sálfræðiþjónustu fyrir meðlimi sína, ég hvet alla til að hafa samband við sitt félag og kynna sér réttindi sín. Tryggingastofnun ríkisins greiðir ekki niður sálfræðiþjónustu.

Comments are closed.